Sunnudagsblogg

Var að koma úr magadanstíma. Eina sem heldur í mér lifi þessa dagana, don´t ask me why. Sofia er alveg frábær og mikill fullkomnunarsinni. Það er ekkert sem hún gerir sem er ekki fullkomið og vel útpælt. Hún er alveg pottþétt í topp þremur hjá mér hvað Kramhúskennara varðar, ásamt Maher og Sabah. Það er samt skrítið að vera í tímum núna, því hópurinn er svo breyttur. Eða kannski ekki skrítið, bara öðruvísi. Nú er Særós farin aftur til Danmerkur og Erla flutt til Flórída í bili og í staðin eru 6 nýjar stelpur komnar inn, sem er by the way alveg frábært. Alveg tímabært að það fjölgi í hópnum og vil ég bjóða þær stelpur velkomnar. Verður gaman að sjá hvernig hópurinn þróast núna. Kannski kominn tími á hafle til að hrista liðið saman?Glottandi

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sakna þess svooo mikið að dansa með ykkur stelpunum!!
Ekkert smá flott heimasíðan þín nýja!!! vá, bara ýkt professional, og geggjaðar myndir!!

Særós (IP-tala skráð) 1.10.2006 kl. 15:46

2 identicon

Takk sæta! Við söknum þín líka :)

Soheir (IP-tala skráð) 1.10.2006 kl. 21:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband