4.3.2006 | 19:09
Sabah og Bellydance Superstars
Vá ég var að fá frábærar fréttir! Sabah var að fá email frá Jillina þar sem hún staðfestir að hún (Sabah) muni taka þátt í sýningu Bellydance Superstars í Chicago 17. mars næstkomandi! Sabah er ekki bara kennarinn minn, heldur líka góð vinkona og ég gæti ekki samglaðst henni meira. Hlaut að koma að þessu, hún á þetta svo fyllilega skilið. Síðan eftir showið verður sest niður og rætt um framhaldið. Úúúúú spennandi!
Breytt 5.8.2006 kl. 17:01 | Facebook
Athugasemdir
Þetta eru svo sannarlega frábærar fréttir, enda er langt síðan ég hef upplifað jafn vönduð vinnubrögð og hjá henni. Hún er bara svo frábær og heil manneskja, ég tala nú ekki um dansarann sem hún hefur að geyma... Við megum þakka henni fyrir að draga fram bestu kosti hvers og eins nemanda... FRÁBÆRT FRÁBÆRT FRÁBÆRT
fifiA (IP-tala skráð) 5.3.2006 kl. 22:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning