17. júní

Shams el Amar í Stokkhólmi

17. júní 2006

Ekki missa af Raqs Sharki á þjóðhátíðardaginn!

Fjölbreytt og flott sýning á Ingólfstorgi kl. 14.40

Ég hvet að sjálfsögðu alla til að mæta! Við verðum með fjóra dansa og þar af 3 sem verða frumsýndir.

1. Stafadans eftir Yousri Sharif

2. Beladi eftir Maher Kishk

3. Street Shaabi eftir Ahmed Fekry

4. Trommusóló eftir Linneu Færch

Þær sem sýna eru: Vala, Zizi, Samia, Magda, Noura, Fifi og ég Soheir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað dansið þið lengi? Veistu það? Er nebbla að syngja í Ráðhúsinu til þrjú en það væri gaman að sjá ykkur :)

Hrefna (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 19:14

2 identicon

Við erum einmitt búnar um 3...
En gangi þér vel að syngja!

Soheir (IP-tala skráð) 15.6.2006 kl. 19:30

3 identicon

Nú jæja... Þá sé ég ykkur bara seinna! Takk og gangi ykkur vel!

Hrefna (IP-tala skráð) 16.6.2006 kl. 11:32

Bæta við athugasemd

Hver er summan af einum og ellefu?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband