Ég hef verið næld

Vala magadansmær er búin að "næla" mig. Ég skal reyna eftir bestu getu að svara þessum spurningum.....

4 þættir sem ég elska að horfa á: 24, Nip Tuck, House og Judging Amy

4 bíómyndir sem ég get horft á aftur og aftur: Allar svona stelpu-vælumyndir....Dirty dancing, Strictly Ballroom, My best friends wedding og reyndar líka The phantom of the opera.

4 heimasíður sem ég asnast inná hvern dag: Mbl.is, Bellydance.is, barnaland.is og fullt af bloggsíðum.

4 geisladiskar sem ég get hlustað á eftur og aftur: Sko ég veit ég er alger nörd en ég er með yfir 500 lög á ipod-inum en það eru nánast bara magadanslög.... Hef reyndar altaf gaman líka að Kim Larsen, Phantom of the opera (frábær til að koma mér í þrifstuð) og James Blunt.

4 sem ég ætla að næla: Erfitt....Þekki ekki marga persónulega sem eru með blogg. En ætla allavega að næla Margréti mokka litla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Híhí, ég er svo mikill nælu-prakkari :P

Vala (IP-tala skráð) 11.2.2006 kl. 23:47

Bæta við athugasemd

Hver er summan af sex og sjö?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband